Monthly Archives: May 2014

Undir fíkjutré – saga um trú, von og kærleika

“Pabbin minn, Aldanony Mousa Faraj fæddist undir fíkjutré í aldingarði Faraj fjölskyldunnar við rætur Nafusa fjallanna í Trípólítanía í Líbíu árið 1944. Þetta var góð byrjun á lífi því fíkjur eru blessaður ávöxtur himnanna sem Múhameð spámaður (friður sé með … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Andóf nærist á gagnrýninni hugsun

Allan þann tíma sem Ibrahem bjó í Líbíu stjórnaði Gaddafi hershöfðingi landinu á allan mögulegan hátt. Engar hugmyndir eða upplýsingar sem ekki voru þóknanlegar félaga Gaddafi fengu að heyrast. Þess vegna hafði Ibrahem lítinn áhuga á því að mennta sig … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment