Category Archives: Uncategorized

Maðurinn sem ætlar að vera stærri en lífið

Alveg síðan ég var heimspekistúdent við HÍ og sat kúrs hjá Arnóri Hannibalssyni um rússenska heimspeki hef ég haft sérstakt dálæti á Fjodor Dostojevskí og þeirri angistarfullu en vonarríku tilivstarheimspeki sem hann reisir veraldir úr í verkum sínum.  Það er … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Eitthvað dýrmætt um lífið ….

Í vikunni var ég í kaffiboði hjá fólk sem kom til Íslands fyrir innan við ári síðan sem flóttafólk og er hægt og bítandi að byggja sér nýja tilveru í nýju landi. Þau nýta tækifærið sem þau fengu vel – … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Strákurinn sem óttast að lífið pressi úr honum manneskjuna

Um daginn hitti ég ofsalega viðkunnalegan ungan mann í strætóskýli. Það var pakkað í skýlið og ausandi rigning og viðkynni okkar hófust á því að hann bauð mér plássið sitt í skýlinu en ætlaði sjálfur að standa fyrir utan í … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

“Hugtökin búa í hjarta okkar” Um Pál Skúlason og Þorstein Gylfason – mennina sem breyttu líf mínu

Fyrir helgi fékk ég nýjasta  Hug – tímarit um heimspeki  í hendurnar og hef verið að gæða mér á innihaldi hans um helgina. Í öndvegi er viðtal sem Jón. Á. Kalmansson tók við Pál Skúlason á síðustu vikum lífs hans … Continue reading

Posted in Uncategorized | 1 Comment

Tvær einræður yfir kaffibolla og randalínusneið

Um daginn var ég að í kaffiboði hjá manneskju mér nákominni. Ég veit að þessari manneskju þykir vænt um mig og mér þykir vænt um hana og við áttum um margt góðan samfund. Það var bara eitt sem bar skugga … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála: VII. Hluti

Flóttamenn á Íslandi Segja má að málfeni flóttamanna séu, í sögulegu samhengi, frekra ný af nálinni á Íslandi. Á árunum 1990 – 1998 sóttu vel innan við tíu einstakaklingar um hæli á Íslandi á ári hverju. Árið 2001 gerðist Ísland … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála: VI. Hluti

Umdeildir samningar um málefni flóttafólks Í takt við þá þróun sem rakin er hér að framan hefur umræðan um málefni flóttamanna breyst. Áður snerist vandinn um að vernda og tryggja öryggi fyrir fólk á flótta en á síðustu fimmtán árum … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála: V. Hluti

Víggirðing Evrópu. Árið 1999 var farið að leggja línurnar fyrir sameiginlega stefnu Evrópu í málefnum hælisleitenda og um leið hófst uppbygging þess sem kallað hefur verið víggirðing álfunnar.[1] Um leið varð miklum mun erfiðara fyrir fólk á flótta undan átökum … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála – IV. Hluti

Vítahringur verður til Þegar Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna var stofnsett árið 1951 leyfðu menn sér enn að vona að flóttamannavandinn væri tímabundinn. Þeir vonuðust til þess að fljótlega kæmi að því að vandinn yrði leystur og leggja mætti stofnunina niður. Flóttamannstofnununin … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála – III: Hluti

Flóttamannastofnun og flóttmannasamningurinn Vandi flóttamannanna hvarf auðvitað ekki þótt heimurinn reyndi að loka augunum fyrir honum um stund. Þegar kom fram á árið 1951 hafði vandinn þvert á móti vaxið; stríð, hungursneyðir, átök og ofbeldi hafði hrakið enn fleiri á … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment