Monthly Archives: May 2016

Brýnasta viðfangsefni samtímans?

Málefni innflytjenda eru að þokast æ ofar á dagskrá stjórnmála á Íslandi og sem viðfangsefni í samfélaginu almennt. Á Íslandi eru nú um 10% íbúa ef erlendum uppruna og ekkert útlit fyrir að innflytjendum á Íslandi muni fækka á næstunni. Þvert … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Mikilvægasta verkefni samtímans?

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Niqab eða ekki niqab? Um listina að lifa saman og mikilvægi samræðunnar

Þegar ég var að vafra um netfréttamiðla yfir morgunkaffinu rak ég augun í frétt á mbl.is sem fjallar um að sex stúlkum hafi verið vísað úr framhaldsskóla í Lyngby í Danmörku fyrir að klæðast niqab – svörtum kufli sem hylur … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment