Monthly Archives: June 2016

Upphaf og forsendur flóttamannamála: VII. Hluti

Flóttamenn á Íslandi Segja má að málfeni flóttamanna séu, í sögulegu samhengi, frekra ný af nálinni á Íslandi. Á árunum 1990 – 1998 sóttu vel innan við tíu einstakaklingar um hæli á Íslandi á ári hverju. Árið 2001 gerðist Ísland … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála: VI. Hluti

Umdeildir samningar um málefni flóttafólks Í takt við þá þróun sem rakin er hér að framan hefur umræðan um málefni flóttamanna breyst. Áður snerist vandinn um að vernda og tryggja öryggi fyrir fólk á flótta en á síðustu fimmtán árum … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála: V. Hluti

Víggirðing Evrópu. Árið 1999 var farið að leggja línurnar fyrir sameiginlega stefnu Evrópu í málefnum hælisleitenda og um leið hófst uppbygging þess sem kallað hefur verið víggirðing álfunnar.[1] Um leið varð miklum mun erfiðara fyrir fólk á flótta undan átökum … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála – IV. Hluti

Vítahringur verður til Þegar Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna var stofnsett árið 1951 leyfðu menn sér enn að vona að flóttamannavandinn væri tímabundinn. Þeir vonuðust til þess að fljótlega kæmi að því að vandinn yrði leystur og leggja mætti stofnunina niður. Flóttamannstofnununin … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála – III: Hluti

Flóttamannastofnun og flóttmannasamningurinn Vandi flóttamannanna hvarf auðvitað ekki þótt heimurinn reyndi að loka augunum fyrir honum um stund. Þegar kom fram á árið 1951 hafði vandinn þvert á móti vaxið; stríð, hungursneyðir, átök og ofbeldi hafði hrakið enn fleiri á … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála – II. Hluti

  Róðurinn þyngist Þegar málefni fólks á flótta komust á dagskrá snerist aðstoð við flóttamenn fyrst og fremst um að aðstoða fólk sem hafði lent á vergangi við að snúa aftur heim og Rauði krossinn hafði frá upphafi hlutverki að … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Upphaf og forsendur flóttamannamála – I. Hluti

Minning frá Solferino Árið 1859 var svissneski ævintýramaðurinn Henri Dunant á leið á fund Napólenos Bónaparte Frakkakeisara í tengslum við viðskiptahugmynd sem hann dreymdi um að hrinda í framkvæmd í Alsír. Alsír var þá frönsk nýlenda og til þess að … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment