Monthly Archives: July 2014

Líbískir útlagar

Saga hælisleitenda á Íslandi er ekki mjög löng, spannar um það bil sama tíma og Ibrahem Faraj hefur dvalið á Íslandi. Enda talsvert flólkið ferðalag að komast hingað. Þess vegna er forvitnilegt að skoða hvers vegna fólk kemur til Íslands. … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Saga sem endar vel

Áfram hélt leit Ibrahem Faraj að öruggu skjóli í Evrópu. Dag einn sat hann á internetkaffi að leita að stöðum þar sem hann gætu mögulega fundið öryggi og frið þegar upp komu upplýsingar um Reykjavík – höfuðborg Íslands. Þetta var … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Mannshvörf í Líbíu

Vorið 2002 komst Ibrahem Faraj að því að nafn hans var á lista yfir andófsmenn í Líbíu og vissi að ef hann léti sig ekki hverfa yrði hann látinn hverfa. Slíkt var alltaf að gerast – menn hurfu einsog dögg … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Hvernig lífi lifir sá sem ekki getur gert áform til framtíðar?

Ibrahem Faraj kom til Íslands sem hælisleitandi í júlí 2002, eftir að hafa lent á svörtum lista yfirvalda í Líbíu fyrir andóf . Árum saman fékk hann pappírana sína endurnýjaða til sex mánaða í senn – sem gerði honum erfitt … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Strákur sem neitar að gangast inn á áróður spunameistaranna

Sumarið 2002 uppgötvaði Ibrahem Faraj að nafn hans var á lista yfirvalda í Líbíu yfir óæskilega þegna. Sjálfur var hann fæddur og uppalinn í Líbíu og þekkti ekkert annað en líf undir harðstjórn geðveika einræðisherrans Muammar Gaddafi. Þrátt fyrir að … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Fjármögnun hjá Karolina fund

Undir fíkjutré – saga af trú, von og kærleika er verkefni sem er í ferli til hlutafjármögnunar hjá Karolina Fund. Verkefnið felst í skrásetningu sögu hælisleitenda á Íslandi og íslam á Íslandi í gegnum lífssögu Ibrahems Aldanony Mousa Faraj, en … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment